22473262_10213520627866747_699363647_o.jpg

Jólakræsingar í kaffi laugalæk

Frá föstudeginum 24. nóvember er jólamatseðill í boði hjá okkur virka daga 11.30-21 og um helgar 11-21. Almenni seðillinn okkar er líka í boði. 

Hópar

Kaffi Laugalækur býður upp á veglegan jólamatseðil fyrir hópa og fyrirtæki. Um er að ræða þriggja rétta jólamatseðil ásamt fordrykk þar sem stuðst er við hágæða íslenskt hráefni. Einnig með jóla sælkeraplatta, bjóra, kokteila og fleira. Hægt er að fá einkasamkvæmi fyrir hópa sem eru 35-60 manns og er staðnum þá lokað á meðan borðhaldi stendur ef við á.