Fólkið

 
hordur.jpg

Óli Stef

Óli er yfirkokkur hjá okkur. Hann sækir mikið í íslenska náttúru í veiðum, sveppatínslu og almennri útivist. Óli á heima í sömu götu og kaffihúsið.

21994020_1380195612096815_6830322645050322583_o.jpg
22522445_10159503953890711_735009563_o.jpg

Silja

Silja er yfirkaffibarþjónn hjá okkur. Hún hefur starfað lengi sem þjónn og er gríðarlega öflugur kaffibarþjónn. Silja ólst upp í hverfinu.

 

 

 

 

 

Björn

Björn er aðaleigandi kaffihússins. Hann er vel að sér um kaffi og te og sinnir öllum störfum tengdum kaffihúsinu. Björn býr í hverfinu.