Fólkið

 
damian

Damian

Damian stjórnar eldhúsinu ásamt Óla. Hann er framsækinn og hress sælkeri. Mjög skapandi og hefur góða þekkingu á evrópskri matseld. 

hordur.jpg

Óli Stef

Óli kokkar hjá okkur. Hann sækir mikið í íslenska náttúru í veiðum, sveppatínslu og almennri útivist. Óli á heima í sömu götu og kaffihúsið.

hordur.jpg

Hörður

Hörður Jóhannesson stýrir rekstrinum og afgreiðir í sal. Hann er mikill áhugamaður um úrvals bjór, kaffi og norrænt hráefni. Hörður býr í þarnæstu götu við kaffihúsið.